Derrick Rose
Útlit
![]() Rose með Chicago Bulls árið 2011 | |
Persónulegar upplýsingar | |
---|---|
Fæðingardagur | 4. október 1988 Chicago, Illinois, U.S. |
Hæð | 191 cm (6 ft 3 in) |
Þyngd | 91 kg (201 lb) |
Körfuboltaferill | |
Framhaldsskóli | Simeon Career Academy (Chicago, Illinois) |
Háskóli | Memphis (2007–2008) |
Landslið | Bandaríkin (2010, 2014) |
Nýliðaval NBA | 2008: 1. umferð, 1. valréttur |
Valin af Chicago Bulls | |
Leikferill | 2008–2024 |
Leikstaða | Bakvörður |
Númer | 1, 25, 4, 23 |
Liðsferill | |
2008–2016 | Chicago Bulls |
2016–2017 | New York Knicks |
2017–2018 | Cleveland Cavaliers |
2018–2019 | Minnesota Timberwolves |
2019–2021 | Detroit Pistons |
2021–2024 | New York Knicks |
2023–2024 | Memphis Grizzlies |
Tölfræði á NBA.com | |
Tölfræði á Basketball Reference |
Derrick Martell Rose (fæddur 4. október 1988) er bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður sem lék lengst af sem leikstjórnandi. Hann var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni árið 2009 og besti leikmaður deildarinnar (MVP) árið 2011. Alvarleg hnémeiðsli í úrslitakeppninni árið 2012 settu feril hans úr skorðum en hann lék þó til ársins 2024 við góðan orðstý þrátt fyrir að ná ekki sömu hæðum aftur.[1]
Rose lék með Bandaríkska landsliðinu á Heimsmeistarakeppninni í körfubolta árin 2010 og 2014 og vann gull í bæði skiptin.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „Derrick Rose | Injury, Height, Draft, Biography, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 1 maí 2025. Sótt 15 júní 2025.
